Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Mitt álit á Tetris

Við fæðumst ein.
„Það er stelpa!“.
Stelpu-tetris kubbar eru frekar þægilegir. Hægt er að snúa þeim á fjóra vegu eins og öllum öðrum tetriskubbum.


Stelpuskjáta, tetriskubbur


kelling, tetriskubburIII


móðir tetriskubburII


og gyðja. tetriskubburIV


Við deyjum ein,
„hún er að fara!“
Fyrst og síðast erum við ein.
Þess á milli erum við ein í Tetrisi með öðrum.  

tetris

Ég mér tetris-ins tól
tem í lífsins skól
mér gengur ill
ég geri vill


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband