af rúgbrauði og list

"Ég ætla að fá 7 rúgbrauðsstykki, takk!"
"Ertu galinn? Ég sel þér ekki 7 rúgbrauðstykki!"
"Hví ekki? Þykist þú geta stjórnað því hvað ég kaupi? Ég hef frelsi til að kaupa 7 þúsund rúgbrauðstykki ef mér sýnist. Seldu mér rúgbrauðið ef þú vilt ekki hljóta verra af!"
"Nei!"
"Jú!"
"Nei!"
"Júú!"
"Nei, þú ert galinn!"
"Af hverju segir þú það fasistinn þinn? Fasisti! Segi það og skrifa það!"
"Þetta er listagallerý! Við seljum ekki rúgbrauð, og hvað þá 7 stykki!"
"Ó... eru þetta listaverk? Ég hélt að þetta væru rúgbrauð!"
"Nei, þetta eru sjálfsmyndir af listamanninum... hann er sko hnakki"
"Já... hann er ekkert svo ósvipaður rúgbrauði í framan..."
"Nei... það er alveg rétt hjá þér..."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ibba Sig.

Ibba Sig., 11.4.2007 kl. 09:24

2 Smámynd: Brissó B. Johannsson

Brissó B. Johannsson, 11.4.2007 kl. 11:32

3 identicon

þú ert yndisleg... vildi bara svona láta þig vita!

hallastína (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 13:49

4 identicon

þú ert yndisleg... vildi bara svona láta þig vita!

hallastína (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 13:49

5 identicon

meira að segja tvisvar!

hallastína (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband